Póstsendingar

Eftir að pöntun hefur verið móttekin fær viðskiptavinur staðfestingu í tölvupósti. Eftir að unnið hefur verið úr pöntun berst annar tölvupóstur með upplýsingum um sendingu og sendinganúmeri. Sé varan ekki til á lager munum við hafa samband og tilkynna um áætlaðan afhendingartíma vörunnar. Athugið að Englabörnin áskilur sér rétt til að endurgreiða vöruna. Athugið að á álagstímum má búast við töf á sendingum. Þetta á meðal annars við um stóra útsöludaga. 

 

 Öll verð í vefverslun eru með inniföldum 24% vsk en sendingakostnaður bætist síðan við áður en greiðsla fer fram. Við notumst við póstþjónustu Dropp sem býður upp á 92 afhendingarstaði um land allt. Af öllum pöntunum dreift af Dropp gilda afhendingar- ábyrgðar og flutningsskilmálar Dropp um afhendingu vörunnar. Lesa má nánar um almenna skilmála Dropp hér

 

Sendingarkostnaður greiðist af kaupanda. 

 

 Heimsending

Veljir þú heimsendingu færðu pöntun þína senda heim að dyrum. Heimsendingar eru í boði á Höfuðborgarsvæðinu og Suðvesturhorninu (Akranes, Eyrarbakki, Hveragerði, Selfoss, Stokkseyri, Reykjanesbær, Þorlákshöfn). Heimsendingar eru afhentar á milli kl. 18:00 og 22:00. Viðtakandi fær skilaboð kl 17:15 með nánari afhendingartíma og getur fylgst með bílstjóranum þegar hann nálgast.

Sótt á afhendingarstaði Dropp

Veljir þú að sækja á afhendingarstaði Dropp, berst pöntun þín á þann stað sem er valinn er. Þú færð SMS þegar pakkinn er tilbúinn til afhendingar.

 

 Vörur eru afgreiddar eins hratt og auðið er eða 1-2 virkum dögum eftir að pöntun berst og er hefðbundinn afhendingatími 2-4 dagar. 

 
Föt og Skór ehf.
herragardurinn@herragardurinn.is
Kringlan 4-12, 103 Reykjavík
Kt: 601196-2479